B-flokkur á Íslandsmóti í götuhjólreiðum

21.08 2020 09:17 | ummæli

TILKYNNING!

Stjórn HRÍ hefur ákveðið, í samráði við mótshaldara, að boðið verður uppá B-flokk á Íslandsmótinu í götuhjólreiðum sem fram fer næstkomandi helgi.

B-flokkur kk mun þá hjóla 132km með master kk og junior kk og B-flokkur kvk hjólar 88km með junior kvk, U17 kvk og master kvk. Athugið að þetta þýðir einnig að ekki er um íslandsmeistaratitil að ræða og ekki verður veittur bikar fyrir þennan flokk heldur eingöngu verðlaun fyrir 1, 2 og 3 sætið. Mótshaldarar, Hjólreiðadeild Breiðablik, eru abúnir að uppfæra keppnishandbók og opna fyrir skráningu í B-flokk.

Elsa Gunnarsdóttir

Ummæli

Aðrar fréttir

Boðað er til Hjólreiðaþings 2026

27 January kl: 11:50

Hjólreiðasamband Íslands boðar til Hjólreiðaþings sunnudaginn 1.mars klukkan 14.00.

Gullhjálmurinn 2025 - Úrslit

20 January kl: 12:00

María Sæm Bjarkardóttir hlýtur Gullhjálminn 2025.

Drög að mótaskrá fyrir 2026

9 January kl: 09:20

Fyrstu drög mótaskrár fyrir sumarið 2026 frá Mótanefnd HRÍ eru hér komin, með fyrirvara um hugsanlegar

Íþróttafólk ársins 2025 verðlaunað

4 January kl: 17:54

Í gærkvöld var mikið um dýrðir í Hörpunni þar sem í sameiginlegu hófi ÍSÍ

Kosning Gullhjálmurinn 2025

2 January kl: 11:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband Íslands hafa nú opnað fyrir

Hjólreiðafólk Ársins 2025

31 December kl: 11:58

Hjólreiðafólk Ársins 2025 Í lokahófi HRÍ sem haldið var í nóvember s.l. var kosning

Gullhjálmurinn 2025 - tilnefningar

26 December kl: 23:43

Hjólavarpið og Hjólreiðasamband íslands hafa nú opnað fyrir tilnefningar vegna Gullhjálmsins 2025. Öllum

Afrekstefna HRÍ 2024 - 2028

16 December kl: 13:40

Ný afrekstefna fyrir 2024 - 2028 hefur verið birt á síðu HRÍ

Launasjóður íþróttafólks tilkynntur

4 December kl: 09:00

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynntu s.l. mánudag Launasjóð íþróttaf

Íþróttaeldhugi ársins 2025

24 November kl: 16:03

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Lottó hvetja til tilnefninga á „Íþrótt

Yfirlýsing HRÍ vegna úrskurðar Lyfjaeftirlits Íslands

23 November kl: 22:01

Hjólreiðasamband Íslands (HRÍ) tekur úrskurð Lyfjaeftirlits Íslands mjög alvarlega. Brot gegn lyfjareglu

Hjólreiðafólk ársins 2025 og lokahóf

8 November kl: 22:05

Lokahóf Hjólreiðasambands Íslands var haldið í Víkinni í dag. Allir bikarmeistarar &aa

Hjólreiðamaður í bráðabirgðabann frá æfingum og keppni

22 October kl: 16:39

Þorsteinn Bárðarson hjólreiðamaður innan vébanda Hjólreiðasambands Íslands (HRÍ) hefur veri&e

Íslandsmótið í Cyclocross 2025-2026

18 October kl: 21:05

Í dag fór fram Íslandsmótið í Cyclocross (CX) tímabilsins 2025-2026 við Gufunesbæ, Reykjavík.

Lokahóf Víkinni 8. nóvember

6 October kl: 12:51

Laugardaginn 8. nóvember n.k. fer fram lokahóf Hjólreiðasambands Íslands í Víkinni,Traðarlandi 1,