Keppnisreglur - Endurskoðun 1

6.07 2020 00:00 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ fyrir árið 2020.

Þegar keppnistímabilið 2020 hófst þótti ástæða til að gera smávægilegar breytingar á keppnisreglum.

Þessar breytingar eru til komnar eftir ábendingar frá aðildarfélögum, stjórnarmeðlimum, dómurum keppendum og mótshöldurum.

Allar athugasemdir við Reglurnar, bæði þær greinar sem standa óbreyttar og þeim sem uppfærðar hafa verið skulu beinast til stjorn@hri.is

Hér má nálgast uppfærðar reglur:
Keppnisreglur 2020 - Endurskoðun 1

Uppfærðar og breyttar greinar eru skráðar með rauðum texta.
Greinar sem falla út eru yfirstrikaðar.

Eftirfarandi greinar koma inn nýjar:
2.3.15 - Grein 4.4.8 fellur út
3.5.23
3.5.24
3.6.2
3.6.3
3.6.4
3.6.5
3.6.7
4.4.14

Greinar sem breytt var:
3.8.4

Einhverjar greinar fengu ný númer þegar nýjum greinum var bætt við, eða gamlar teknar í burtu.

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 19. August 2020 kl: 15:24 af Ingvar Ómarsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et

Norðurlandamótið í Malarhjólreiðum

13 June kl: 15:19

Þann 16. ágúst verður Norðurlandamótið í malarhjólreiðum haldið í Halmst