Tour de Ormurinn

Dagsetning

17. Aug 2024


Skipuleggjendur

ÚÍA

Staðsetning

Egilsstaðir


Mótsstjóri

Ekki skráð

Tour de Ormurinn er hjólreiðakeppni á austurlandi.  Keppnin hóf göngu sína árið 2012.
Hjólaleiðir eru þrjár. 68 km hringurinn er vinsælasta leiðin en einnig er boðið upp á 103 km hring og 26 km leið.
Keppnin er opin öllum 12 ára og eldri.  Hjólað er umhverfis Löginn í styttri hringnum en inn í botn Fljótsdals í þeim lengri. Startað er í hringina frá Egilsstöðum og 26 km leiðin hefst í Hallormsstað.
Endamark er staðsett á Egilsstöðum. Mikil