Flokkakerfi 2022

28.03 2022 23:58 | ummæli

Samkvæmt ályktun á Hjólreiðaþingi var tillaga stjórnar um 3. kafla keppnisreglna (flokkakerfi) sem kynnt var með frétt á vefsvæði HRÍ þann 11. febrúúar (Sjá hér) nánar útfærð og lagfæringar gerðar. Þetta var gert á fundi þann 23. mars þar sem fulltrúar allra aðildarfélaga höfðu tækifæri til að koma sínu á framfæri. Sú vinna gekk vel og voru þeir sem mættir voru sammála um að í vændum sé spennandi keppnistímabil.
 

Hér má sjá kaflann.
Keppnisreglur 2022 - 3. Kafli

Breytingar eru merktar með rauðu letri en hér er örlítil samantekt:

  • Ólympískar fjallahjólreiðar (XCO) færðar um dálk og nota sama flokkakerfi og aðrar Fjallahjólagreinar (A-B-Master 35+)
  • Cyclocross skilgreint með sömu flokka og götuhjólagreinar
  • 3.2.6 Skilgreint nánar hvaðan og hvert beiðni á að fara.
  • Viðurkenning verður veitt eftir keppnistímabilið í B og C flokkum í eftirfarandi aldursflokkum, 19-29, 30-39, 40-49, 50-59, 60+. Stig fyrir aldursflokka eru þau sömu og keppendur vinna sér inn í B-flokk
  • Úrslit verða birt í aldursflokkum, en einungis verða veitt verðlaun og stig útfrá B-flokki.
  • Keppendur 50 ára og eldri eru ekki skyldaðir upp ef þeir ná 135 stigum.
  • 3.2.17 - Keppendur þurfa að keppa í sama flokki í Crit og Götuhjólreiðum, Skilgreint hvað gerist ef uppfærsla á sér stað
  • 3.3 Tafla með vegalengdum lagfærð, XCO stytt úr 90-105 mínútum niður í 70-100 mínútur. Íslandsmót þarf þó að vera 90 mín.

Vinna við að yfirfara keppnisreglur fyrir tímabilið 2022 stendur yfir.

Árni F. Sigurðsson

Síðast breytt þann 28. March 2022 kl: 23:59 af Árni F. Sigurðsson

Ummæli

Aðrar fréttir

Heimsmeistaramót í Enduro fjallahjólreiðum

1 September kl: 13:37

Þeir Jónas Stefánsson, Börkur Smári Kristinsson og Þórir Bjarni Traustason eru nú staddir í Valais

Norðurlandamót í götuhjólreiðum

28 August kl: 12:47

Seinasta Sunnudag tók Jón Arnar Sigurjónsson frá Tindi þátt í Norðurlandamótinu í g&ou

Íslandsmeistarar ársins 2025

26 August kl: 12:04

Íslandsmótið í Criterium fór fram fimmtudaginn seinasta. Með því lauk seinasta Íslandsmóti &th

Íslandsmótið í Criterium 2025

21 August kl: 23:12

Í kvöld fór fram Íslandsmótið í Criterium 2025 á braut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfir

Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) 2025

16 August kl: 23:12

Í dag fór fram Íslandsmótið í Maraþon fjallahjólreiðum (XCM) sem fór fram á og í

Íslandsmót í Fjallabruni 2025

21 July kl: 13:24

Íslandsmótið í Fjallabruni fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Ak

Íslandsmót í Enduro 2025

20 July kl: 22:39

Íslandsmót í Enduro fór fram í gær við Strýtuskála í Hlíðarfjalli, Akureyri

Íslandsmeistaramótið í Malarhjólreiðum

20 July kl: 20:56

Í gær fór fram í fyrsta skipti Íslandsmeistaramót í Malarhjólreiðum í samstarfi v

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar 2025

18 July kl: 14:31

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (European Youth Olympic Festival, EYOF) verður haldin í Skopje í N

UCI Level 2 Þjálfaranámskeið

16 July kl: 00:00

Dagana 7. til 18. maí s.l. hélt Hjólreiðasambandið í samstarfi við  Alþjóða hjólreið

Netfræðsla í lyfjamálum

9 July kl: 20:33

Lyfjaeftirlits Íslands kynna  nýjung í fræðslumálum varðandi lyfjamál í íþró

Mótaskrá - uppfært 7.júlí

7 July kl: 15:28

Hér er uppfærð mótaskrá fyrir það sem eftir er sumars frá Mótanefnd HRÍ. Með von og fy

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) 2025

5 July kl: 20:19

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum (XCO) fór fram í dag í Kjarnaskógi, Akurey

Íslandsmót í Götuhjólreiðum 2025

29 June kl: 19:51

Íslandsmót í Götuhjólreiðum (RR) fór fram í dag í Hvalfirðinum og Kjós. Keppnin hó

Íslandsmót í Tímatöku 2025

27 June kl: 23:50

Íslandsmót í Tímatöku (TT) fór fram í kvöld í Hvalfirðinum. Mótið var haldi&et