Fréttir

Uppfærðar reglur um fylgdarbíla

11.06 2021 00:00 | ummæli

Eftir ábendingar um misræmi milli keppnisregla og sérskjals um fylgdarbíla var farið í það að yfirfæra og uppfæra reglum um fylgdarbíla. Einnig voru smávægilegar viðbætur gerðar sem ástæða þótti til. Uppfært skjal má finna hér: Reglur um fyldarbíla 2021

Breyting á keppnisreglum

3.06 2021 23:17 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ eftir að breytingatillögur bárust frá aðildarfélögum og Mótanefnd HRÍ. Uppfærðar reglur má finna hér: Keppnisreglur HRÍ 2021 - Uppfærðar 3. júní Breytingar eru merktar með rauðu letri í skjalinu, en þær eru eftirfarandi.

Starfsmaður óskast í hlutastarf

3.06 2021 15:13 | ummæli

Góðan dag, Hjólreiðasamband Íslands auglýsir eftir starfsmanni á skrifstofu í hlutastarf (25%) í sumar (jún-sept).

Uppfærð Mótaskrá - 5. útgáfa

30.05 2021 00:00 | ummæli

Hjálögð er uppfærð mótaskrá HRÍ. Breytingar og viðbætur má finna í appelsínugulu og grænu, ásamt skýringum þar sem við á. Mótaskrá - 5. útgáfa

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 25. maí

26.05 2021 14:15 | ummæli

Nýjar og uppfærðar sóttvarnarreglur sem giilda frá 25. maí

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda frá 10. maí

13.05 2021 17:46 | ummæli

Nýjar sóttvarnareglur sem gilda frá 10. - 26. maí

Uppfærðar keppnisreglur HRÍ

1.05 2021 00:00 | ummæli

Keppnisreglur HRÍ hafa verið uppfærðar fyrir tímabilið 2021.

Nýjar reglur sem gilda til og með 5 maí

16.04 2021 11:49 | ummæli

Sjá í viðhengi uppfærðar sóttvarnarreglur HRÍ sem gilda til og með 5. maí.  

Reiðhjól í umferð

13.04 2021 13:15 | ummæli

Í ljósi umræðunnar að undanförnu varðandi umferð hjólandi á götum úti langar Hjólreiðasambandi Íslands að árétta eftirfarandi sem fram kemur í umferðalögum: Reiðhjól eru ökutæki og skulu að jafnaði vera eins langt til hægri og unnt er þegar hjólað er á vegi Reiðhjól skal ekki tefja umferð að óþörfu Lágmarksbil milli bíls og reiðhjóls skal vega 1,5 metri þegar tekið er fram úr. Ökutæki skal aka nægilega hægt miðað við aðstæður þegar það nálgast reiðhjól Hjólreiðamanni er heimilt að hjóla á miðri akrein enda gæti hann fyllsta öryggis þar sem hámarkshraði er ekki meiri en 30km/klst. Hjólreiðamaður skal að öllu jöfnu taka víkjandi stöðu þegar hjólað er á akrein en ef hjólreiðamaður telur hins vegar að hætta geti skapast við framúrakstur t.d. bifreiða getur borgað sig að taka svonefnda ríkjandi stöðu.

Uppfærð mótaskrá

7.04 2021 00:00 | ummæli

Uppfærð mótaskrá (4. útgáfa) er hér birt. Síðustu breytingar eru gerðar 7. apríl.