Fréttir

Tillaga Nordic Cycling vegna stöðunnar í Úkraínu

6.03 2022 21:14 | ummæli

Á þingi Nordic Cycling í gær var samþykkt tillaga þess efnis að hvetja Evrópska hjólreiðasambandið að vísa umsvifalaust öllum fulltrúum Hvíta Rússlands og Rússlands úr þeim fulltrúaráðum og nefndum sem þeir koma að. Einnig er hvatt til þess að Evrópska hjólreiðasambandið (UEC) leggi sitt að mörkum til þess að Alþjóða hjólreiðasambandið (UCI) muni gera slíkt hið sama. Tillagan er studd af Hjólreiðasamböndum Austurríkis, Póllands, Hollendinga og Belga.

Nýtt flokkakerfi fyrir tímabilið 2022

11.02 2022 00:00 | ummæli

Stjórn HRÍ kynnir hér með tillögur að nýjum 3. kafla í keppnisreglum HRÍ. 3. Kafli er sá kafli sem fjallar um flokkakerfi í öllum greinum hjólreiða.

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 29. janúar 2022

29.01 2022 23:55 | ummæli

Hér eru uppfærðar sóttvarnarreglur

Uppfærðar sóttvarnarreglur. Gilda frá 15. janúar 2022

15.01 2022 00:00 | ummæli

Hér eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Mótaskrá 2022

23.12 2021 00:00 | ummæli

Hjálögð er mótaskrá fyrir árið 2022. Þetta eru fyrstu drög og einhverjar tilfæringar gætu orðið. Mótaskrá 2022  

Hæfileikabúðir í UCI WCC

Hæfileikabúðir í UCI WCC

5.12 2021 14:05 | ummæli

Þrjú ungmenni á leið í Road Talent Identification Camp í Sviss.

Æfing með ungmennum BFH

Æfing með ungmennum BFH

20.11 2021 21:30 | ummæli

Æfingardagur með ungliðahóp Brettafélags Hafnarfjarðar.

Lokahóf HRÍ

1.11 2021 00:47 | ummæli

Lokahóf Hjólreiðasambandsins var haldið á Engjavegi laugardagskvöldið 30.október s.l. Allir bikarmeistarar ársins voru heiðraðir, hjólareiðafólk ársins tilkynnt sem og heiðursviðurkenning veitt. Hjólreiðafólk ársins 2021 voru þau Arna Sigríður Albertsdóttir og Ingvar Ómarsson. Heiðursviðurkenningu HRÍ fékk hún Helga María Arnarsdóttir fyrir hennar ómetanlega starf í þágu hjólreiðasportsins hér á landi.   Nöfn allra bikarmeistara má sjá í töflu hér að neðan.

Íslandsmót í Cyclocross 2021

Íslandsmót í Cyclocross 2021

1.11 2021 00:23 | ummæli

Um helgina fór fram Íslandsmótið í Cyclocross í Gufunesi. Mótið var haldið af Hjólreiðafélagi Reykjavíkur (HFR). Sigurvegarar í Elíte flokkum voru Björg Hákonar og Ingvar Ómarsson. Í kvenna flokki varð Bríet Kristý Gunnarsdóttir í öðru sæti og í þriðja sæti var Elín Kolfinna Árnadóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Dennis van Eijk og í þriðja sæti varð svo Óskar Ómarsson.

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 20. október

27.10 2021 12:26 | ummæli

Uppfærðar sóttvarnarreglur.