Fréttir

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum 18. til 26. september

17.09 2021 10:44 | ummæli

Heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum fer fram í ár í norður Belgíu (Flandern) dagana 18. til 26. september. Í ár fara samtals 5 keppendur ytra til að taka þátt fyrir okkar hönd. Fyrstur til að taka þátt verðu Rúnar Örn Ágústsson, núverandi Íslandsmeistari í tímatöku. En hann rúllar niður rampinn í Knokke-Heist þar sem heimsmeistaramótið í tímatöku fer fram n.k. sunnudag. Daginn eftir er komið að konunum í sömu keppni. Þar eigum við tvo keppendur þær Ágústu Eddu Björnsdóttur núverandi Íslendsmeistara í tímatöku og Bríet Kristý Gunnardóttur.

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

Evrópumótið í götuhjólreiðum 2021

5.09 2021 14:19 | ummæli

Í gær flaug hópur 12 götuhjólreiðakeppenda og 3 liðstjóra til borgarinnar Trento á norður Ítalíu til að taka þátt í Evrópumóti í götuhjólreiðum sem verður þar í borg dagana 8. til 12. september.

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo

2.09 2021 11:17 | ummæli

Hjólreiðakonan Arna Sigríður Albertsdóttir hefur nú lokið keppni í handahjólreiðum á Paralympics í Tokyo. Arna keppti bæði í tímatöku sem og götuhjólreiðakeppni.

Leiðrétt flokkaskipan í Morgunblaðshringnum XCO

29.08 2021 08:12 | ummæli

Vegna misstaka sem urðu á flokkaskipan í bikarmóti XCO-Morgunblaðshringurinn, hefur nú verið gefin út leiðrétt úrslit þeirrar keppni með hliðsjónar af 3 kafla keppnisreglna.

OTSF, XCC 22.08.2021

OTSF, XCC 22.08.2021

24.08 2021 08:30 | ummæli

Ferðabréf frá 2. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 22.08.2021 (UCI Cat 3)

Landsliðsæfing EM/HM

Landsliðsæfing EM/HM

22.08 2021 18:15 | ummæli

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.

OTSF, XCO 21.08.2021

OTSF, XCO 21.08.2021

21.08 2021 21:30 | ummæli

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Norðurlandamótið í XCO

18.08 2021 23:11 | ummæli

Á morgun - föstudaginn 19. ágúst flýgur hópur ungra fjallahjólara til Oslóar til að taka þátt í Norðurlandamótinu í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO). Mótið fer fram í Skullerud Park, Osló laugardaginn 21. ágúst.  Einnig verður keppt í XCC á sama stað á sunnudeginum.

Íslandsmótið í fjallabruni

Íslandsmótið í fjallabruni

10.08 2021 14:31 | ummæli

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru Helga Lísa Kvaran og Vojtech Simek. Í kvenna flokki varð Sara Ómarsdóttir í öðru sæti og í þriðja sæti var Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Alexander Tausen Tryggvason og í þriðja sæti varð svo Þórir Bjarni Traustason.

EM og HM í götuhjólreiðum

EM og HM í götuhjólreiðum

9.08 2021 08:40 | ummæli

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.