Fréttir

Landsliðsæfing EM/HM

Landsliðsæfing EM/HM

22.08 2021 18:15 | ummæli

Landsliðsæfing og upplýsingafundur vegna EM í Trentó (Ítalíu), 8.–12. sept. 2021.

OTSF, XCO 21.08.2021

OTSF, XCO 21.08.2021

21.08 2021 21:30 | ummæli

Ferðabréf frá 1. degi á Ósló Terrengsykkelfestival í Noregi, 21.08.2021 (UCI Cat 1)

Norðurlandamótið í XCO

18.08 2021 23:11 | ummæli

Á morgun - föstudaginn 19. ágúst flýgur hópur ungra fjallahjólara til Oslóar til að taka þátt í Norðurlandamótinu í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO). Mótið fer fram í Skullerud Park, Osló laugardaginn 21. ágúst.  Einnig verður keppt í XCC á sama stað á sunnudeginum.

Íslandsmótið í fjallabruni

Íslandsmótið í fjallabruni

10.08 2021 14:31 | ummæli

Um síðustu helgi fór fram Íslandsmótið í fjallabruni í Skálafelli. Mótið var haldið af Brettafélagi Hafnarfjarðar. Sigurvegarar í Elíte flokkum voru Helga Lísa Kvaran og Vojtech Simek. Í kvenna flokki varð Sara Ómarsdóttir í öðru sæti og í þriðja sæti var Gunnhildur Ingibjörg Georgsdóttir. Í öðru sæti í flokki karla var Alexander Tausen Tryggvason og í þriðja sæti varð svo Þórir Bjarni Traustason.

EM og HM í götuhjólreiðum

EM og HM í götuhjólreiðum

9.08 2021 08:40 | ummæli

HRÍ hefur lokið úrtak í landslið á EM og HM í götuhjólreiðum.

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO

5.08 2021 11:33 | ummæli

Um síðustu helgi lauk Hjólreiðahátið Greifans á Akureyri með Íslandsmótinu í ólympískum fjallahjólreiðum, XCO. Sigurvegarar í Elite flokkum og því Íslandsmeistarar voru Ingvar Ómarsson í flokki karla og María Örn Guðmundsdóttir í flokki kvenna.

Uppfærðar sóttvarnarreglur gilda frá 25 júlí

26.07 2021 13:21 | ummæli

Hérna eru uppfærðar sóttvarnarreglur.

Íslandsmót í Ólympískum Fjallahjólreiðum

20.07 2021 16:06 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar er varða Íslandsmót í ólympískum fjallahjólreiðum sem fram fer í Kjarnaskógi þann 28. og 31. júlí.

Staðan í Stigamótum sumarsins

15.07 2021 00:00 | ummæli

Í Götuhjólreiða flokknum hafa 3 mót farið fram það sem af er sumri. Í tímatökunni hafa aðeins 2 mót farið fram en 5 í bikarmótaröð Criterium mótaröðinni. Staðan eftir þau er eftirfarandi eftir flokkum.

PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð

12.07 2021 21:02 | ummæli

Afrekshópur íslenskra hjólara hélt af stað í gær, sunnudag, í keppnisferð þar sem hópurinn tekur þátt í 6 daga hjólakeppni, PostNord U6 Cycle Tour, sem fram fer í Tidaholm í Svíþjóð. Á þessari síðu er hægt að sjá nánar um keppnina og upplýsingar um hvern keppnisdag fyrir sig. Einnig er að finna á síðunni ráslista og úrslit fyrir hvern dag: https://motionsloppet.se/u6-cycle-tour1/u6-cycle-tour