Fréttir

HM í Sviss aflýst

13.08 2020 00:00 | ummæli

Okkur þykir leitt að tilkynna að í gær, þann 12. ágúst, barst tilkynning frá forseta UCI að ákveðið hefur verið að aflýsa HM í götuhjólreiðum sem fara átti fram í Aigle-Martigny í Sviss 20.-27. september næstkomandi.

Tilkynning vegna EM og HM

9.08 2020 22:23 | ummæli

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn HRÍ hefur í samráði við landsliðsnefnd HRÍ ákveðið að senda enga keppendur á EM í hjólreiðum í ár.  

Mótahald næstu 2 vikur

31.07 2020 19:23 | ummæli

Það má með sanni segja að þetta sumar sé svolítið öðruvísi en önnur sumur. En eins og öllum er kunnugt þá voru á hádegi í dag hertar samkomureglur og hefur það áhrif á mótaskrá HRÍ.

Reglur um fylgdarbíla

22.07 2020 00:00 | ummæli

HRÍ hefur gefið út reglur um fylgdarbíla.

Keppnisreglur - Endurskoðun 1

6.07 2020 00:00 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ fyrir árið 2020.

Mótaskrá 2020

9.06 2020 21:30 | ummæli

Hér er uppfærð Mótaskrá 2020 eftir þær breytingar sem urðu vegna Covid-19

Fyrsta criterium 2020

3.06 2020 21:36 | ummæli

Úrslit hafa verið leiðrétt á timataka.net og staðfest af mótsstjórn. Úrslitin og stigin eru komin inn á HRI.is en verið er að vinna í að lagfæra röðina.  

Keppnishandbók ásamt ráslista í Vortímatöku Breiðabliks

3.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnishandbók Vortímatöku Breiðabliks 4. júní 2020 ásamt ráslista.

Tilkynning um keppnisreglur

1.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnisreglur Við viljum hvetja keppendur til að kynna sér vel þær reglur sem við á í hverri keppnisgrein.  

Slakað á takmörkunum um íþróttastarf

26.05 2020 00:00 | ummæli

Þann 22. maí birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21. júní nk. kl. 23:59.