Fréttir

Keppnisreglur - Endurskoðun 1

6.07 2020 00:00 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ fyrir árið 2020.

Mótaskrá 2020

9.06 2020 21:30 | ummæli

Hér er uppfærð Mótaskrá 2020 eftir þær breytingar sem urðu vegna Covid-19

Fyrsta criterium 2020

3.06 2020 21:36 | ummæli

Úrslit hafa verið leiðrétt á timataka.net og staðfest af mótsstjórn. Úrslitin og stigin eru komin inn á HRI.is en verið er að vinna í að lagfæra röðina.  

Keppnishandbók ásamt ráslista í Vortímatöku Breiðabliks

3.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnishandbók Vortímatöku Breiðabliks 4. júní 2020 ásamt ráslista.

Tilkynning um keppnisreglur

1.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnisreglur Við viljum hvetja keppendur til að kynna sér vel þær reglur sem við á í hverri keppnisgrein.  

Slakað á takmörkunum um íþróttastarf

26.05 2020 00:00 | ummæli

Þann 22. maí birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21. júní nk. kl. 23:59.

Tilmæli vegna æfinga eftir 4 maí

4.05 2020 00:00 | ummæli

Eftir fund aðildarsambanda ÍSÍ með Almannavörnum er eftirfarandi tilmælum fylgt.

Smáþjóðaleikar 2021

30.04 2020 09:31 | ummæli

Í síðustu viku tilkynnti Ólympíunefnd Andorra að ekki yrði hægt að halda Smáþjóðaleikana árið 2021 í Andorra, eins og fyrirhugað var.

Frestun móta 2020

1.04 2020 22:16 | ummæli

Öll mót sem átti að halda í apríl og maí 2020 verður frestað.

Formannafundur 1 Apríl 2020

29.03 2020 12:36 | ummæli

Í ljósi aðstæðna þá höfum við ákveðið að flýta formannafundi sem til stóð að halda 15.apríl og verður hann miðvikudaginn 1.apríl. Einnig vegna samkomubanns þá verður þessi fundur að vera fjarfundur. Og við notum Microsoft teams fyrir fundinn.