Fréttir

Frestun móta 2020

1.04 2020 22:16 | ummæli

Öll mót sem átti að halda í apríl og maí 2020 verður frestað.

Formannafundur 1 Apríl 2020

29.03 2020 12:36 | ummæli

Í ljósi aðstæðna þá höfum við ákveðið að flýta formannafundi sem til stóð að halda 15.apríl og verður hann miðvikudaginn 1.apríl. Einnig vegna samkomubanns þá verður þessi fundur að vera fjarfundur. Og við notum Microsoft teams fyrir fundinn.

Tilkynning vegna COVID-19 frá ÍSÍ og UMFÍ

21.03 2020 16:42 | ummæli

ÍSÍ og UMFÍ: Allt íþróttastarf fellur niður tímabundið ÍSÍ og UMFÍ hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.  Hér að neðan er tilkynningin í heild sinni. HRÍ mælist til þess að hreyfingin fari að þessum afgerandi tilmælum og að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.

Nefndir HRÍ 2020

14.03 2020 00:00 | ummæli

Stjórn HRÍ óskar eftir aðstoð félaga og iðkenda til að manna nefndir sambandsins 

Fundur almannavarna og ÍSÍ 9 mars 2020

9.03 2020 00:00 | ummæli

Fulltrúar stjórnar og aðildafélaga ÍSÍ funduðu í dag með fulltrúum Almannavarna vegna Covid-19 veirunar.  

Ný stjórn HRÍ

7.03 2020 23:25 | ummæli

Í dag fór fram hjólreiðaþing HRÍ og var kjörin ný stjórn ásamt því að nokkrar lagabreytingar voru samþykktar.

Mótaskrá 2020

30.09 2019 21:50 | ummæli

Hér fyrir neðan er mótaskráin 2020   

Kæra hjólreiðafólk

Kæra hjólreiðafólk

29.10 2018 00:00 | ummæli

.

Skaidi Xtreme

Skaidi Xtreme

31.08 2018 00:00 | ummæli

Ingvar Ómarsson keppir í Noregi

KIA-hringurinn – 3. bikar í fjallahjólreiðum 2018

KIA-hringurinn – 3. bikar í fjallahjólreiðum 2018

30.08 2018 00:00 | ummæli

Hafsteinn Ægir og Karen sigurvegarar í síðasta bikarmóti ársins.