Fréttir

Tilkynning um keppnisreglur

1.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnisreglur Við viljum hvetja keppendur til að kynna sér vel þær reglur sem við á í hverri keppnisgrein.  

Slakað á takmörkunum um íþróttastarf

26.05 2020 00:00 | ummæli

Þann 22. maí birti heilbrigðisráðherra nýja auglýsingu um takmörkun á samkomum vegna farsóttar. Takmörkun á samkomum, skv. nýju auglýsingunni, tekur gildi 25. maí nk. kl. 00:00 og gildir til 21. júní nk. kl. 23:59.

Tilmæli vegna æfinga eftir 4 maí

4.05 2020 00:00 | ummæli

Eftir fund aðildarsambanda ÍSÍ með Almannavörnum er eftirfarandi tilmælum fylgt.

Smáþjóðaleikar 2021

30.04 2020 09:31 | ummæli

Í síðustu viku tilkynnti Ólympíunefnd Andorra að ekki yrði hægt að halda Smáþjóðaleikana árið 2021 í Andorra, eins og fyrirhugað var.

Frestun móta 2020

1.04 2020 22:16 | ummæli

Öll mót sem átti að halda í apríl og maí 2020 verður frestað.

Formannafundur 1 Apríl 2020

29.03 2020 12:36 | ummæli

Í ljósi aðstæðna þá höfum við ákveðið að flýta formannafundi sem til stóð að halda 15.apríl og verður hann miðvikudaginn 1.apríl. Einnig vegna samkomubanns þá verður þessi fundur að vera fjarfundur. Og við notum Microsoft teams fyrir fundinn.

Tilkynning vegna COVID-19 frá ÍSÍ og UMFÍ

21.03 2020 16:42 | ummæli

ÍSÍ og UMFÍ: Allt íþróttastarf fellur niður tímabundið ÍSÍ og UMFÍ hafa sent frá sér sameiginlega tilkynningu um að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.  Hér að neðan er tilkynningin í heild sinni. HRÍ mælist til þess að hreyfingin fari að þessum afgerandi tilmælum og að allt íþróttastarf falli tímabundið niður.

Nefndir HRÍ 2020

14.03 2020 00:00 | ummæli

Stjórn HRÍ óskar eftir aðstoð félaga og iðkenda til að manna nefndir sambandsins 

Fundur almannavarna og ÍSÍ 9 mars 2020

9.03 2020 00:00 | ummæli

Fulltrúar stjórnar og aðildafélaga ÍSÍ funduðu í dag með fulltrúum Almannavarna vegna Covid-19 veirunar.  

Ný stjórn HRÍ

7.03 2020 23:25 | ummæli

Í dag fór fram hjólreiðaþing HRÍ og var kjörin ný stjórn ásamt því að nokkrar lagabreytingar voru samþykktar.