Fréttir

Mótaskrá 2021

13.12 2020 00:00 | ummæli

Þriðja útgáfa af mótaskrá HRÍ fyrir árið 2021 er komin út.

Kosning á hjólreiðafólki ársins og efnilegasta hjólreiðafólki ársins 2020

11.12 2020 08:24 | ummæli

Í gærkvöldi fór fram kosning á hjólreiðafólki ársins í röðum HRÍ. Öll aðildarfélög höfðu kost á að tilnefna eina konu og einn karl bæði í flokki hjólreiðafólks ársins og í flokki efnilegasta (U23) hjólreiðafólks ársins.

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 1. desember

17.11 2020 18:45 | ummæli

Uppfærðar sóttvarnarreglur.

Stigamót og lokahóf

16.11 2020 18:00 | ummæli

UPPFÆRÐ FRÉTT! Í ljós kom eftir að úrslit úr stigamótum voru birt í gær (16.11) að það misfórst að taka tillit til stiga úr Íslandsmóti í TT, en samkvæmt frétt á síðu hri.is frá 14. ágúst sl (http://hri.is/frettir/motahald-a-naestunni-fra-14-agust) kom fram að þar sem 5. stigamót í TT féll niður var ákveðið að stig úr Íslandsmóti skyldu einnig gilda í stigamótsröð. Búið er að uppfæra úrslitin í meðfylgjandi skjali en þetta hefur engin áhrif á röðun í sæti nema í B flokki karla. Við biðjumst velvirðingar á þessum mistökum. Uppfærð úrslit.

Covid-19 leiðbeiningar fyrir HRÍ - gilda frá 20 október

27.10 2020 10:20 | ummæli

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnar leiðbeiningar frá HRÍ fyrir aðildarfélög.

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 19. október

6.10 2020 15:36 | ummæli

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnarreglur sem gilda fyrir öll aðildarfélg HRÍ.

CX stigamótum aflýst

5.10 2020 17:21 | ummæli

Tilkynning frá HFR:

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 18. október

30.09 2020 09:36 | ummæli

Í tenglinum hér að neðan eru uppfærðar sóttvarnarreglur sem gilda fyrir öll aðildarfélg HRÍ.

XCM mót staðfest á Hólmsheiði

9.09 2020 21:44 | ummæli

Góðar fréttir. Það er komið leyfi fyrir XCM mótinu á Hólmsheiðinni þann 13 september.

Heimsmeistaramót á Ítalíu í götuhjólreiðum og TT

7.09 2020 12:09 | ummæli

HRÍ hefur ákveðið að senda fulltrúa Íslands á heimsmeistaramótið í götuhjólreiðum og TT sem haldið verður á Ítalíu 24. – 27. september næstkomandi.