Fréttir

Hjólreiðaþing 2021

16.03 2021 11:16 | ummæli

Hjólreiðaþing 2021 fór fram sunnudaginn 14. mars síðastliðinn í fundarsal ÍSÍ við Engjaveg. Fundurinn fór vel fram og mættir voru 26 þingfulltrúar frá 12 aðildarfélögum, þar af voru 2 þingfulltrúar á fjarfundi en ákveðið var að streyma fundinum fyrir þá sem ekki komust og einnig var streymt fyrir áhorf. 

Hjólreiðaþing gögn og streymi

13.03 2021 13:00 | ummæli

Hér fyrir neðan eru gögn fyrir hjólreiðaþing.  

Nýjar sóttvarnareglur - frá 24. febrúar

2.03 2021 18:14 | ummæli

Í viðhengi má finna nýar reglur sem gilda frá 24. febrúar.

Ársþing HRÍ 14. mars nk.

15.02 2021 09:50 | ummæli

UPPFRÆT! Stjórn HRÍ hefur boðað til ársþings HRÍ þann 14. mars næstkomandi.

Mini Lokahóf HRÍ

8.02 2021 10:33 | ummæli

Hjólreiðasamband Íslands stóð fyrir "mini" lokahófi um helgina þar sem veitt voru verðlaun til stigamótsmeistara í hverri grein og hverjum flokki auk þess sem efnilegasta hjólreiðafólk landsins var verðlaunað sem og hjólreiðafólk landsins! Vegna samkomutakmarkana þurfti að skipta hópnum í tvennt og var engum öðrum boðið nema verðlaunahöfum (og foreldrum nokkurra ungmenna).

Leiðbeiningar HRÍ - gilda frá 13. janúar

12.01 2021 14:19 | ummæli

Í viðhengi hér að neðan má sjá leiðbeiningar HRÍ sem taka gildi á morgun, 13 janúar.

hJólakveðja

hJólakveðja

24.12 2020 10:06 | ummæli

Stjórn Hjólreiðasambands Íslands óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Mótaskrá 2021

13.12 2020 00:00 | ummæli

Þriðja útgáfa af mótaskrá HRÍ fyrir árið 2021 er komin út.

Kosning á hjólreiðafólki ársins og efnilegasta hjólreiðafólki ársins 2020

11.12 2020 08:24 | ummæli

Í gærkvöldi fór fram kosning á hjólreiðafólki ársins í röðum HRÍ. Öll aðildarfélög höfðu kost á að tilnefna eina konu og einn karl bæði í flokki hjólreiðafólks ársins og í flokki efnilegasta (U23) hjólreiðafólks ársins.

Uppfærðar sóttvarnarreglur - gilda til 1. desember

17.11 2020 18:45 | ummæli

Uppfærðar sóttvarnarreglur.