Fréttir

Reglur HRÍ - gilda frá 14. ágúst

17.08 2020 14:02 | ummæli

Reglur HRÍ sem gilda um keppnishald og æfingar frá 14.8 til og með 27.8.

Mótahald á næstunni (frá 14. ágúst)

14.08 2020 00:00 | ummæli

Samkvæmt nýrri auglýsingu frá Heilbrigðisráðuneytinu sem sjá má hér er íþróttastarf heimilt með ákveðnum skilyrðum (6. Grein) Stjórn HRÍ er að vinna með ÍSÍ og sóttvarnarlækni að setja reglur sem gilda í þeim hjólreiðamótum sem á dagskrá eru.

HM í Sviss aflýst

13.08 2020 00:00 | ummæli

Okkur þykir leitt að tilkynna að í gær, þann 12. ágúst, barst tilkynning frá forseta UCI að ákveðið hefur verið að aflýsa HM í götuhjólreiðum sem fara átti fram í Aigle-Martigny í Sviss 20.-27. september næstkomandi.

Tilkynning vegna EM og HM

9.08 2020 22:23 | ummæli

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn HRÍ hefur í samráði við landsliðsnefnd HRÍ ákveðið að senda enga keppendur á EM í hjólreiðum í ár.  

Mótahald næstu 2 vikur

31.07 2020 19:23 | ummæli

Það má með sanni segja að þetta sumar sé svolítið öðruvísi en önnur sumur. En eins og öllum er kunnugt þá voru á hádegi í dag hertar samkomureglur og hefur það áhrif á mótaskrá HRÍ.

Reglur um fylgdarbíla

22.07 2020 00:00 | ummæli

HRÍ hefur gefið út reglur um fylgdarbíla.

Keppnisreglur - Endurskoðun 1

6.07 2020 00:00 | ummæli

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á keppnisreglum HRÍ fyrir árið 2020.

Mótaskrá 2020

9.06 2020 21:30 | ummæli

Hér er uppfærð Mótaskrá 2020 eftir þær breytingar sem urðu vegna Covid-19

Fyrsta criterium 2020

3.06 2020 21:36 | ummæli

Úrslit hafa verið leiðrétt á timataka.net og staðfest af mótsstjórn. Úrslitin og stigin eru komin inn á HRI.is en verið er að vinna í að lagfæra röðina.  

Keppnishandbók ásamt ráslista í Vortímatöku Breiðabliks

3.06 2020 00:00 | ummæli

Keppnishandbók Vortímatöku Breiðabliks 4. júní 2020 ásamt ráslista.